Placebo - Meds Jæja þá hafa þeir í Placebo gefið út nýjann disk sem kemur 2006.

Blind:
Þetta er eitt besta lagið, þetta rólegt lag byrjar með flottum hljómborðsleik. 10/10

Pierrot The Clown:
Þetta er ágætis lag frekar rólegt með flottum trommu hljóðum.8/10

Broken promise:
Þetta lag er sungið með söngvaranum í R.E.M (Michael Stipe), byrjar rólega eins og flest öll placebo lögin svo fer flottur taktur í þetta. 8/10

One Of A Kind:
Þetta er svona svo sem ágætis lag, samt ekki eins gott og hin.
6/10

In The Cold Light Of The Morning:
Þetta er eitthvað svo væmið, ágætt svona á köflum. 4/10

Song To Say Goodbye:
Þetta er frábært lag, byrjar á flottum hljómborðstónum, þetta er meðal annars besta lagið á disknum af mínu mati. 10/10

Meds /feat The kills:
Þetta mjög gott lag sungið mjög vel, þetta er sungið með hljómsveitinni the kills sem er ágætis hljómsveit. 9/10

Infra-Red:
Þetta er gott lag mjög svona bæði rólegt og rokkað. 7/10

Drag:
Veit ekki alveg hvað ég að segja um það, en þetta er svona meðal gott lag. 5/10

Space Monkey:
Er svona öðru vísi placebo lag, þetta lag kom manni svolítið á óvart fínasta lag. 8/10

Follow The Cops Back Home:
Er bara venjulegt placebo lag, þetta er ágætis ræma sem maður getur hlustað á. 7/10

Post Blue:
Er er snilldar lag maður getur hlustað á það endalaust þetta er svona allskonar tónar. 10/10

Because I Want You:
Þetta er mjög gott lag, eitt besta lagið á disknum. 9/10

Einkun 10/10

Já þetta er svona mitt álit á þessu, veit ekki hvað ykkur finnst