Ég er frekar mikill aðdáandi, en ég hef samt ekki heyrt um þessi lög… gætu samt alveg verið einhverjar b-sides eða eitthvað… Og já, það eru held ég bara fimm svona eiginleg lög, samt eru fleiri “track”, þau eru svona kaflaskipt með fuglasöng og skrjáfi og einhverju á milli… Frances the Mute er eiginlega bara eitt heilsteypt tónverk, ekki beint nokkur lög…