Nei, ertu ekki búinn að heyra hvernig þetta var í Svíþjóð? Framhaldsskólinn var styttur niður í þrjú ár, og skorið niður heilmikið af nauðsynlegum áföngum. Svo kom fólkið í háskólann, en kunni ekkert það sem það þurfti að kunna! Það þurfti að bæta við námið í háskólunum, það sem var búið að skerða úr framhaldsskólunum!