Ég er allavega með strák sem lærði hárgreiðslu, hann hefur ekkert verið kallaður hommi það oft. Og yfirleitt er það bara ég sem kalla hann það. Og ég held að langflestir af bestu og frægustu fatahönnuðunum séu straight. Tommy Hilfiger, Oscar de la Renta, Ralph Lauren, Calvin Klein… þeir eru allavega straight.