Notarðu engan farða? Gætir alveg púðrað yfir þetta með olíulausu púðri bara. Svo er líka hægt að fá blautklúta frá Dr. Fischer sem eru fyrir feita húð, eru með spritti eða einhverju í. Færð þá í kössum, bara einn klútur í bréfi, mjög þægilegt í veskunni. Ég er með frekar feita húð, en þessir klútar gera húðina mína æðislega. Þurrka hana aðeins upp og hreinsa.