Veit ekki alveg hvernig á að útskýra þetta, en þú getur fengið svona T tengil, sett snúru frá honum í digitalið, og svo aðrar tvær loftnetssnúrur í sitt hvort sjónvarpið. En þegar það er skipt um stöð á digitalinu, þá skiptist það alltaf á báðum sjónvörpunum. Ekki hægt að hafa sitthvora stöðina á sitthvoru.