Þú veist ekki um hvað þessi mótmæli snúast, er það nokkuð? Olíuverð er svona hátt, vegna þess að þetta er takmörkuð orkulind. Einn daginn mun olían á jörðinni klárast, og það er örugglega ekki svo langt í það. Endalaus stríð á þeim svæðum þar sem mesta olíu er að finna hjálpa ekki til við að lækka verðið. Þessir bílstjórar eru mest að mótmæla því að þeir fá ekki að keyra í 24 sólarhringa stanslaust. Þeir halda að það sé töff að sofna undir stýri á 50 tonna trukk og keyra niður saklausa...