Já leigan er rugl. Ég fann fína lausn samt, fékk mér bara kærasta sem á flotta íbúð, haha. En þegar þú ert að leita þér að meðleigjanda, skaltu passa þig vel hvern þú velur. Ég hef komið geðveikt illa útúr svoleiðis; stelpan sem ég var að leigja með stakk af eftir nokkra mánuði og ég sat eftir með leiguna (sem ég gat ekki borgað alla ein), þurfti að segja íbúðinni upp og ég þurfti að sjá um öll flutningsþrifin sjálf (sem var ekkert grín því hún var sóði dauðans og herbergið hennar var ógeð),...