Það er algengara en maður heldur, að gata börn innan við þriggja ára aldur. Börnin vilja þetta ekki, og foreldrarnir láta börnin gangast undir sársauka, og auka hættuna á nikkelofnæmi og sýkingum, einungis fyrir eigin hégóma. Börnin eru víst ekki nógu sæt fyrir, svo það verður að hlaða á þau glingri.