http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/05/06/hudgotun_veldur_ahyggjum/

Er mikið um það að krakkar undir 18 séu að fá sér göt á stofum án leyfis foreldra?

Mér finnst að sóttvarnasviðið ætti frekar að einbeita sér að því þegar foreldrar eru að brjóta gegn ungum börnum sínum með því að gata á þeim eyrun, þar sem það er muuun hættulegra og andstyggilegra. Ég hafði samband við þá einhverntímann og spurði um álit á því þegar verið væri að gata eyru nýfæddra barna, og þeim fannst ekkert að því.

Og er ég með ofsjónir, eða er þessi sóttvarnahjúkka sjálf með göt í eyrunum?