Ertu ekki í lagi? Þú sóttir um þessa vinnu sjálfviljugur og ert svo óánægður með að þurfa að vinna? Þú biður um að fá að skipta um stað, ert færður í aðra vinnu, og ert svo ennþá óánægður afþví þér finnst þetta leiðinleg vinna? Vá. Heimsku krakkar nú til dags.