Ja, tilhvers eru þessir guðir ef mennirnir hafa frjálsan vilja? Í kristinni trú er kennt að guð hafi skapað fólkið í sinni eigin mynd, er fólkið þá ekki bara grimmt afþví guð var það? Hvaða gagn gera guðirnir ef fólk gengur í gegnum hræðilega hluti og þeir fylgjast aðgerðalausir með, í mesta lagi á fólkið að geta leitað til þeirra til að fá huggun? Þetta virkar ekkert. Endalaus þvæla útí gegn.