Sko, þú fattar ekki. Það fellur svo margt undir tilveruna. Hérna er hægt að tala um hvað sem er. En auðvitað á ekki að tala um skó á /hugi, eða guðfræði á /hp, því þar er skilgreint um hvað áhugamálið er. Hann var búinn að reyna að fá svör á viðkomandi áhugamáli, en þar sem það gekk ekki er ekkert að því að prófa að fá hjálp á öðru áhugamáli þar sem nokkurnveginn allt passar.