Þeir sem eru dæmdir eru yfirleitt nafngreindir í fjölmiðlum. Nema kannski ef það eru sérstaklega viðkvæm mál, barnamisnotkun og þess háttar. Þjófar, fíkniefnasalar og ofbeldismenn eru nafngreindir í blöðunum til dæmis, ef það kemur umfjöllun um dóminn.