Það er enginn að segja að þetta séu sömu trúarbrögðin. Efnið sem birtist þarna er ekki aðeins ætlað einum hóp Íslendinga. Það er fjallað um ýmislegt á Vantrú sem tengist ekki kristinni trú; t.d. stjörnuspeki, miðla, drauga, DNA-heilun, fljúgandi furðuhluti og svo margt fleira. Það myndirðu vita ef þú hefðir haft fyrir því að skoða síðuna almennilega.