Pósta þessu hingað af því að mig vantar svar eins fljótt og auðið er.
Ég er að leita að fóstbræðraþætti sem var settur upp eins og stuttmynd og var verið að endursýna á Stöð 2 fyrir örfáum dögum.
Helga Braga var s.s. stelpa úr sveit sem kynntist gaur hét Siggi sem var leikinn af Jóni Gnarr. Þau flúðu svo með eitthvað dóp í bíl út í sveit og unnu í Lottó.
Alveg endalaust fyndið.

Ef einhver vildi vera svo vænn að segja mér nafnið á þættinum/stuttmyndinni og/eða í hvaða seríu hann er þá væri það alveg FRÁBÆRT.