Jæja, væri gott ef hugarar myndu nú koma með skynsöm skilaboð stað fyrir þessa óþroskuðu sem ég hef stundum séð,

Enn þetta er fyrsta grein mín og vonandi ekki sú síðasta hérna á /romantik .

Jæja staðan er svona, ég er hrifin af stelpu og höfum við verið svona að dúlla okkur fremur stað þess að vera einhvað í sambandi og þarna mig langar að stíga næsta skref áfram og henni líka enn það fylgir þessu allt stór saga sem ég ætla að segja ykkur frá í smá stikk orðum :)


Fyrsta lagi erum við bunir að vera vinir í 1-2 ár :) sem ég virði mjög svo mikið.

Öðru lagi þá erum við skyld einhvað aftur i ættum einhvað =/

Þriðja hún átti kærasta sem er alltaf að blanda sér í þetta meina hun er ekkert hrifin af honum enn er bara vinur hanns, og hann vill alltaf fa að vera með henni aftur, og mér finnst ekkert þæginlegt ef að ég er að dúlla mér með henni að einhver annar sé kannski að gera það lika,og ég bý á öðrum stað enn hún og hitti hana ekki alveg 100% svo :S


Það sem ég á eyginlega við Hvað ætti ég að gera?, erum buin að tala einhvað saman og erum bara enn að “dúlla” okkur svona saman,


Og í dag komst ég af því að vinkona hennar var hrifin af mér líka og spurði hana hvort hún ætti að reyna við mig og svo lentum við í smá “rifrildum” ef svo má kalla áðan og töluðum um þetta, hun einhvað átti ég að segja já? og ég sagði allt það létta af að ég væri hrifin af henni ekki þessari hinni og vildi ekki gera neitt til að særa hana svo að svarið yrði nei,


Og þarna ég ætla að bjóða henni í bio nuna um helgina bara sem vinir eða kannski meira og ef það eru einhver tip á þetta væri allt vel þegið,

Hafiði haft einhverja góða reynslu á svona samböndum?Einhver leið til að geta hjálpað mér með þetta,

Og já ég er alltaf vakandi svo lengi sem að ég geti talað við hana og allt það geri allt fyrir þessa elsku sem ég mögulega get :), hún verðskuldar að besta og vona ég að ég geti fært henni það.


Þetta er skrýtið út af því sem ég sagði fyrrum áðan,En Ást er Ást ekki satt?ef ég ber tilfinningar til hennar ætti ég þá ekki að láta skara skríða?


Jæja Endilega segið mér ykkar skoðun, og já þetta er fyrsta skipti sem ég ber svona stórar tillfiningar til stúlku;S

Bætt við 2. janúar 2007 - 02:40
Og afsakið þessar villur mínar=)

er kallt herna undir sæng og ráðarlaus=/
njá