Já heyrðu foreldrar mínir fengu sko EKKI að vita af því þegar ég var með fyrsta kærastanum mínum, enda gjörsamlega hötuðu þau hann, og vildu ekki einusinni að við værum vinir (við vorum búin að vera góðir vinir í svona ár áður en við byrjuðum saman). Með seinni kærastann þá fór það ekkert framhjá þeim. Við erum ekki fjölskylda sem talar mikið saman, segjum hvor öðru aldrei neitt, þannig að hver verður bara að finna út sjálfur. En já, þau föttuðu örugglega að við værum saman afþví við vorum...