Ég keypti í Hókus pókus sama sett og þessi fyrir ofan var að tala um, mjög þægilegt og kostar bara 2500 kall, frá 2,5mm uppí 6mm. Taperin eru hringir sem eru ekki alveg heilir, og eru breiðastir í miðjunni. Lúkkar bara eins og venjulegur hringeyrnalokkur, látlaust og sætt. Keypti fjögur tunnel þarna líka, kostuðu minnir mig 800 kall hvert eða svo. Bætt við 19. apríl 2007 - 20:44 Heyrðu já, 1-2 mm á viku var ágætt hjá mér. Bara taka þessu rólega, það er misjafnt hve mikið má teygja á hverju...