Já. Þetta er skemmtileg enn stutt sýning, mikið af myndum af hljóðfærunum, enn margt í glerkössum og hengt á veggi, svo er fullt af hljóðdæmum af ýmsum hljóðfærum. Passaðu þig á Theremininum, ég var þar heila eilífð og missti næstum því af tíma (tjékkaði á þessu í hléinu mínu í skólanum :P )