Halló.

Ég vill minna fólk á sýningu á gömlum og einstökum hljóðfærum (synthum, orgelum, trommuheilum, gítörum og theremin til að nefna nokkur dæmi) sem er partur af samkomu safnara 4.apríl til 13.september(minnir mig) í Gerðubergi í efra breiðholti, sýningin er núna út þessa og næstu viku ef mig minnir rétt og eru sýnd hljóðfæri úr söfnum margra af þekktustu tónlistarmönnum þjóðarinnar (m.a frá meðlimum múm og apparat organ quartet)

Svo ef þú átt leið þarna framhjá endilega taktu þér svona klukkutíma í að skoða (annars 15 ef þú lendir ekki í því að prufa theremin :P )

Takk fyrir.
(einnig er fínt kaffihús þarna fyrir þá sem vilja einhvað að drekka/borða eftirá)