Ég skrifaði hér grein um uppáhalds hljómsveit mína PRIMUS !.. Hljómsveitin Primus var stofnuð árið 1984 og hefur verið fyrirmynd margra hljómsveita m.a Tool, KoRn og Limp Bizkit hljómsveitin var stofnuð af söngvara/bassaleikara bandsins í bænum El Sobrente, Californíu og ein helsta fyrirmynd hljómsveitarinnar var bandið The Residents. Frá árunum 1984 - 1989 voru meðlimirnir þeir Jay Lane, Les Claypool og Todd Huth og hét þá hljómsveitin Primate og urðu þekktir fyrir góða sviðsframkomu og...