Málið er að behringer eru ekki að hann magnarana og allt þetta frá grunni eins og marshall, ampeg, orange, line 6(?) o.s.f heldur stela þeir bara í raun hugmyndum og uppbyggingu frá öðrum fyriækjum, svo er þetta allt gert í asíu og quality controlið ekki með þeim betri, þótt það séu til góðar behringer vörur (t.d nokkrir magnarar og mixerar) þá er þetta ekki heimsklassadót heldur frekar back-up dót.