Það er til krem frá Blue Lagoon sem er ótrúlega gott á glansandi húð…bara er svo ógeðslega dýrt. Annars bara nota húðvörur fyrir feita húð, Garnier er gott og líka Tea Tree frá Body Shop. Annars mæli ég alls ekki með að nota eitthvað meik, nema svona all in one púður/farða frá Body Shop, það er mjög gott á glansandi húð. Oog svo virkar venjulegur eldhúspappír alveg jafn vel og þessi pappír sem fæst í snyrtivöruverslunum :)