hæ,

hvernig er gott að byrja inngang á ritgerðum? ég er alltaf alveg í vandræðum með byrjunina og svo er restin ekkert mál. mér finnst svo kjánalegt að byrja ritgerðir á “í þessari ritgerð ætla ég að fjalla um…” eða eitthverju svoleiðis svo… eitthverjar hugmyndir?

takk takk,
kuglepen :)