Ég veit að anorexía er sjúkdómur. Hinsvegar, miðað við þennan þráð, virðist höfundurinn ekki sammála mér. Ekkert sem er val einstaklings að byrja á að gera getur talist sem sjúkdómur. Miðað við þessi skrif, virðist það vera val anorexíusjúklinga að svelta sig, rétt eins og val áfengissjúklinga er að detta í það…