Kjánalegt að vera að rífast um þetta. Mér finnst hvorki auðveldara eða erfiðara að spila á bassa (miðað við gítar). Hinsvegar getur maður komist upp með alveg rosalega einfalda hluti í bassaleik, væntanlega er það þess vegna sem þessar fullyrðingar verða til. Eða vegna þess að ef maður kann á gítar, kann maður í flestum tilfellum á bassa, þótt það sé ekki endilega öfugt. En að mínu mati þá eru þetta bara ólík hljóðfæri sem eru samt bæði nauðsynleg í nánast alla tónlist. Sumir eru bara...