Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

mobius
mobius Notandi frá fornöld 98 stig

Re: Give peace a chance

í Gullöldin fyrir 21 árum, 2 mánuðum
WAR lagið, hlustið á textann. “War, what is it good for” “absolutley nothing” “War, what is it good for” “absolutley nothing” “say it again”

Re: Rottweiler

í Hundar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Tristen, ég held að Tra sé að meina að handrukkararnir og eiturlyfjasalarnir séu taugaveiklaðir ekki hundurinn.

Re: Bara svona að spá???

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ÉG las enhversstaðar að Gerorg hafi sagst ætla að halda áfram, en svo hætti hann við. Það bara kemur í ljós hvað honum leiðist mikið. Hann hef heyrt að hann ætli að einbeita sér að því að gefa allt dótið út á DVD eftir þriðju myndina. Hann ætlar ekki að gefa star wars 4.5.6 út eins og þær komu fyrst út á video. HAnn ætlar að gefa út þessar special edition myndir og jafnvel lagfæra þær enn meira. En þetta hef ég bara heyrt og lesið, sel það ekki dýrara en ég keypti það. www.simnet.is/mobius

Re: Hitni Stormsveitarmanna.

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 3 mánuðum
sammála, eins og ég sagði í greininni þá gerðist eitthvað óskiljanlegt á Endor.

Re: Hitni Stormsveitarmanna.

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Chewie var þýddur sem Loðinn/Loðinn barði hér í gamla daga, þegar myndirnar voru sýnda hér fyrst. Svo var það í Special Edition ANH sem sýnd var í bíóhúsum hér á landi, þá þýddi þýðandinn Chewie sem tóbakstugga. Ég fór á fyrstu sýningu í Háskólabíó og ég man þegar þýðingin kom á tjaldið að þá öskruðu menn og urðu bara fúlir yfir þýðingunni.

Re: Hitni Stormsveitarmanna.

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Gleymdi þessu. Þegar ég á við, gengu ekki vel í skóginum þá á ég við landgönguliðana. Jú þeir kannski gátu sprengt fullt af þeim í loft upp. Svo eins og við vitum þá er til svo mikið af þeim. ÞAnnig ef einhver henti handsptrengju þá var það öruggt að hún lenti á einhverjum haus og þar í kring allt fullt af þeim. Eins og gerist þegar kviknar í húsi í Kína eða á svipuðum stað þá farast fleiri hundurðir. 58.000 bandaríkjamenn voru feldir.

Re: Hitni Stormsveitarmanna.

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þú verður að átta þig á því að bandaríkjamenn hentu gasi og napalm sprengjum á fleiri hundruð ef ekki þúsund ferkílómetrasvæði í víetnam og þar drapst allt kvikt. En í skóginum gekk þeim ekki svo rosavel. Yfirburðir bandaríkjamanna eru í flugvélum og tæknidóti. Svo til að ljúka þessu þá flúðu banaríkjamenn með rófuna á milli lappanna í lokin. Eins gerðíst á Endor.

Re: Hitni Stormsveitarmanna.

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Luke var svona 165-170 á hæð. Stormsveitarmennirnir voru um 180-185 á hæð. Þannig að það gæti hafa haft áhrif. Og Luke kannski með lítinn haus. Svo skjóta þeir beint af augum. En svona er þetta í myndunum, það má ekki meiða eða drepa aðakarakterana, því þá er myndin búin.

Re: Hitni Stormsveitarmanna.

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það var örugglega intercom í hjálmunum þeirra. Þegar allt fór til fjandans í fangaklefunum var kannski ekki búið að ákveða að leyfa þeim að fara.

Re: Umfjöllun um Fellowship of the Ring: Extended Cut

í Tolkien fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Kostar hún 7000 kr í 2001, ef það er svo þá er hann ekki að græða á þessu neitt, því kassin kostar um 5200 krónur á amazon og við það bætist 24% vask og 15% aukagjald sem tollurinn setur á geisladiska samtals u.þ.b 7200 krónur.

Re: Nauðganir

í Djammið fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er ekki rétt, Interpol og Europol hafa verið að elltast við menn sem stóðu í þessu, tóku flökkumenn og tóku úr þeim líffæri, (hversu góð sem þau voru.) og seldu þau, það er mikill peningur í þessu. Lífefnafyrirtæki borga heilmikla peninga fyrir líffæri til þess að framkvæma rannsóknir, stór hluti ´líffæra sem fólk gefur eftir dauða lendir inni hjá svona fyrirtækjum.

Re: Umfjöllun um Fellowship of the Ring: Extended Cut

í Tolkien fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég er að bíða eftir Lord Of The Rings, Fellowship of the Ring, Platinum series, extendeversion, collectors gift pack. ÞAr fylgja tvær styttur með. Geðveikt flott.

Re: Nauðganir

í Djammið fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Mjög vinsælt efni sem hefur verið notað er svokallað Rohipnohl (geðlyf). Slævir hugan og viðkomandi dettur út eftir ca 15 mín og jafnvel mann ekki neitt, fer í blackout. Vaknar svo allsnakinn og búið að gera eitthvað. Smjörsýra virkar svipað en viðkomandi getur hreinlega fallið í dá og vaknar ekki meir. Menn hafa vaknað upp í ísbaði á móteli, síminn við hliðina á þeim og miði fyrir framan sem stendur á Hringdu á sjúkrabíl. Þá er búið að taka líffæri úr þeim og selja, Yfirleitt vakna þeir...

Re: Jólatextar!

í Hátíðir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Upp á hól stend ég og KANNA. Ekki upp á stól stendur mín kanna.

Re: Gleðileg jól (43 útgáfur)

í Hátíðir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Auðvita tala þeir venjulega ensku en þeir eiga sína málísku sem bretar skilja ekki. Þetta er alveg eins og þegar skotar tala með sínum mikla hreim og málísku að bretar skilja þá ekki. Ef þú myndir heyra þessa málísku þá myndir þú ekki skilja þá. Trúðu mér ég var þarna í heilt sumar.

Re: Gleðileg jól (43 útgáfur)

í Hátíðir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Í Whales og Írlandi er töluð sérstök málíska sem venjulegir bretar skilja ekki. Svo það er ekki bara enska sem er töluð þar.

Re: Neikvæðni

í Hátíðir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þó foreldrar fari að undirbúa jólin í nóvember með því að huga að því hvað eigi að kaupa í jólagjöf og hvað eigi að hafa í matinn, er ekki þar með sagt að fólk sé farið að skreyta og syngja jólalög. Jólin byrja hjá börnunum þegar þau fá jóladagatalið og svo eru þau komun á fullt þegar jólasveinarnir byrja að koma.

Re: Rottweiler og Dobermann

í Hundar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Sammála, menn eiga ekki að kaupa sér hunda og ætla að nota þá sem einhversskonar stöðutákn eins og bíla og úr. Þótt að bílinn sé töff og maður á flott úr þá er það ekki eins og að eiga töff hund sem þarf að sinna. Ég var einu sinni á námskeiði með minn hund og það var Weimeranner á staðnum og það var rosakalt og mér fannst Weimerannerinn vera að drepast úr kulda. Minn er aftur á móti með þykkan og mikinn feld og elskar að vera úti í roki og körku gaddi.

Re: Rottweiler og Dobermann

í Hundar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég hef heimildir fyir því að menn hafa hringt í ræktendu Rottweiler eða Dobermann og verið tilbúnar að borga út í hönd og viljað fá hundana strax og hafa verið tilbúnir í að borga meira fyrir það. Svo annað, ég er ekki að segja að Dobermann eða Rottweiler séu slæmir hundar, en eins og með alla hunda þá er hægt að gera Chihuahua að hættuæegum hundi. En ég heyrði það frá Dobermann ræktanda í Bretlandi sem er mjög virtur að Dobermann væri ekki fyrir hvern sem er. Hann þarf mikinn aga og...

Re: Hundurinn minn

í Hundar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ég er búin að senda ágætis mynd sem ég fann inn á Huga, það er bara spurning hvernær hún verður birt.

Re: Hundurinn minn

í Hundar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Snakk fyrir hundinn minn, þessi er rétt munnfylli. Samt lýtur hundurinn á myndinni út alveg eins og hundurinn hennar tengdó hann er blanda af chihuahua og pommeran. 'Eg er ekki að djóka, ég sendi mynd þegar ég get.

Re: Einangrun

í Hundar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Langar að benda á eitt. ÞAð er algjörlega út í hött að hafa einangrunarstöð í HRÍSEY. Come on. Sko hundurinn kemur með flugi til Keflavíkur, þar fer hann með bifreið til Reykjavíkur og þaðan með flugi til Akureyrar ekið til Dalvíkur og með bát til þessarar eyju. Það hlýtur hver sem er að sjá gallana í þessu ef hundurinn á að vera í sóttkví. Ef þetta á að vera sóttkví þá ætti einangrunarstöðina að vera á vellinum sjálfum. (segi svona) Sniðugra væri að hafa einangrunarstöð einhversstaðar á...

Re: Ég á 3 mán. hvolp sem bítur svo mikið ......

í Hundar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta er allt eðlilegt fyrir hvolp. Hann er ekki að bíta hann er meira að naga lauslega. Hundurinn minn gerði þetta. ‘Eg lét hann hafa dót til að naga. Svo leyfði ég honum stundum að naga puttana mína. Þeir bíta ekki fast. ÞEtta er er á meðan þeir eru að fá tennur. Hvolpar eru líka leka líka þræl mikið. Fylgstu með honum, þegar hann ætlar að fara gera stykkin sín inni, segðu nei taktu hann upp áður en hann nær að klára og settu út. Hann fer þá að skynja að þar sem hann fær frið þar má hann...

Re: Hundar aflífaðir með barefli!!!!

í Hundar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Að hálshöggva einhvern er mjög gott úrræði fljótlegt, getur verið subbulegt. Ég get sagt þér að ég hef orðið vitni að því margt oft að þurfa að aflífa dýr. Sérstaklega þegar ekið er á þau. Þú myndir vera hissa hve dýr eru lífseig. Hvolpar líka. Ef þið hafið ekki vit á því sem þið eruð að segja, sleppið því þá bara.

Re: Hundar aflífaðir með barefli!!!!

í Hundar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
'Eg hef þurft að lóga 5 hundum, ég man ekki eftir þessu. Var ég nú með þeim þangað til yfir lauk. ÞEir sofnuðu. ÞEtta er bara svefnlyf, bara gefið í meira magni en venjulega. Frændi þinn hefur bara notað þvottaefni. Í dýraverndunarlögum er talað um að ef lóga þurfi dýri þá eigi að gera það á sem fljótlegasta máta og sem sársaukaminnsta máta. Með skotvopni eða svefnlyfi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok