ég hef ágætis reynslu af þessum bíl og einnig 301 vélinni. V6 er ágætis bíll, togar ágætlega miðað við aflleysi og er hinn fínasti krúser, og er ekkert að eyða sérlega mikið. Þú ert að tala um blower, ertu búinn að velta eitthvað fyrir þér hvað sá pakki kostar, hingað heim og ísettur, það eru engir smáaurar. Félagi minn er með blower í 301 vél og örugglega 70% af Mustang eigendum á landinu hafa slefað yfir þessu, skoðað og spökulerar. Oftar en ekki hafa þeir ætla að kaupa þetta en á endanum...