Ég hef verið að velta fyrir mér um Bullsarana enda er ég mikill fan. Chicago Bulls hafa verið mun betri þetta árið heldur í fyrra því einn mjög sterkur leikmaður að nafni Jay nokkur Williams.
Hann er mjög góður dripplari enda er hann mjög snöggur og lítill.
Hann hefur komið með svolítin usla í þetta lið og kannski bara komið þeim á stað.

Ef maður pælir í þvi þá er enginn gamall leikmaður kannski fyrir utan Jalen Rose og Corie Blount já ok kannski Donnyell Marshall sem spilar fyrir þá en annars eru þetta bara strákar sem nýkomnir eru úr Háskólaboltanum.

Það skrýtnasta sem fyrverandi þjálfari liðsins var að láta Toni Kukoc fara og svo ári síðar Elton Brand sömu leið.
En þetta voru bestu leikmennirnir sem voru að gera eitthvað a þessum tíma.

En eins og þessir þjálfarar segja að þeir eru að byggja upp ungt lið en þá pælir maður bara sjálfur þá verður þetta lið aldrei gott
því þegar þessir ungu leikmenn eldast selur hann þá bara og fær aðra unga sem náttúrlega geta ekki stoppað Kobe eða Shaq eða bara einhvern góðan.

En ég er algjör þeirra fan og bara vona þeirra vegna að þeir fara að gera eitthvað.