Sælir! (Afsakið allar stúlkur en hef ekki séð mörg svör frá ykkur, því miður…)
Nú er ég að íhuga að kaupa mér 6 cyl mustang. Hann er mun ódýrari en 8 cyl, sennilega vegna einmitt kraftleysis. Hefur einhver hér reynslu af þessum bílum. Ég hef heyrt að þrátt fyrir lítinn kraft þá endist vélinn alveg rosalega.
Kraftleysið verður samt ekkert vandamál, seinna meir Því ég veit að það er ekki mikið mál að auka það í allavega 250 hross (supercharger ofl). En er það ekki rétt hjá mér að 8 og 6 cyl eru eins nema bara vélinn?

Kveðja
Ize