ég passaði einu sinni kött í viku og það eina sem ég fékk borgða var peningur til að kaupa mat og sand, en mér var alveg sama það var bara svo geðveikt að fá að hjálpa fólkinu. Ég myndi bjóðast til að passa sæta kisann þinn ef það væri ekki komið upp vandamál í fjöslkyduni, bý líka á akureyri, en það hlítur að vera eitthver góðhjörtuð manneskja þarna úti.