Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Medion talva....

í Vélbúnaður fyrir 21 árum
Það þarf ekki nema smá leit á netinu til að sjá að móðurborðin eru frá MSI..

Re: Tölvupöntun frá útlöndum

í Netið fyrir 21 árum
Þessi spurning skýtur upp kollinum með jöfnu millibili. Líttu t.d. á: http://www.hugi.is/velbunadur/greinar.php?grein_id=68284 Þú fengir eflaust fleirri svör á “Vélbúnaði”.

Re: Dútl í ræktinni

í Heilsa fyrir 21 árum
Þú skrifar að greinin sé á léttum nótum. Ég tók það þannig að þú værir búinn að eiða allt of löngum tíma í að bíða eftir fólki sem í raun hefði ekkert þangað að gera og væri bara að þvælast fyrir og værir að fá útrás á þennan hátt. Þá gat ég ekki á mér setið. Munurinn á töluðu máli og skrifuðu er mikill. Greinin sem þú skrifaðir hefði hæft á kvöldi þar sem menn gera sér glaðan dag og þú hefðir verið beðinn um að halda smá pistil um líkamsræktarstöðvar eða álíka. Þá hefðir þú líka möguleika á...

Re: 10 Setningar sem þú munnt aaaldrei heyra frá karlm

í Rómantík fyrir 21 árum
Ég hef nú sagt nokkrar af þessum setningum:)

Re: Dútl í ræktinni

í Heilsa fyrir 21 árum
Hefði sennilega átt að svara aðeins ýtarlegar.. Ég var ekki að krítisera innihaldið sem slíkt, enda eins og maður hefur heyrt. Framsetningin á þessu er aftur á móti varla prenthæf. Það var á greinarhöfundi að skilja að fólk sem ekki reynir á sig eins og hann væri bara að flækjast fyrir. Hvað með þá sem leggja sig meira fram en greinarhöfundur? Ætli þeim finnist að hann sé að þvælast fyrir sér? Hann ætti þá kanski að vera heima líka? Víst er leiðinlegt að bíða, en maður verður bara að láta...

Re: Dútl í ræktinni

í Heilsa fyrir 21 árum
Ertu unglingur, seinþroska eða bara hálfviti? Svona bull er ekki svaravert.

Re: Atli Eðvaldsson HÆTTUR MEÐ LANDSLIÐIÐ

í Knattspyrna fyrir 21 árum
Ekki gleyma Cruyff..

Re: Pink Floyd - plötur

í Gullöldin fyrir 21 árum
Hér er listi yfir allar plötur/CD sem þeir hafa gefið út: http://pinkfloydhyperbase.dk/recordings.htm

Re: UsB mús

í Vélbúnaður fyrir 21 árum
Ég er með Logitech Cordless Mouseman Optical og hef oft lent í þessu. Mitt ráð hingað til hefur verið að slökkva á tölvunni og þar á eftir á straumnum til hennar. Svo bíð ég í 2-3 mín og kveiki svo aftur. Ef hún er ekki virk þá held ég takkanum á sendirnum niðri í 10-15 sek og ýti svo á rorfann á músinni, eins og sagt er að maður eigi að gera ef músin frýs. Svo var ég nýlega að lesa að sendirinn ætti að vera a.m.k. í 20cm fjarlægð frá öllu sem notar straum, skjá, lyklaborð osv. Ég er ekki...

Re: Upgradea skjákort

í Windows fyrir 21 árum
Nýr BIOS?

Re: ACDC

í Rokk fyrir 21 árum
Þeir hita upp fyrir Stones í höllinni 23 júlí.

Re: tölvu uppfærsla

í Vélbúnaður fyrir 21 árum
Prufaðu að slá enermax inn á www.leit.is..

Re: ?

í Windows fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég hef notað pmview. Það getur tekið “mynd” af einum glugga, og að sjálfsögðu hluta af skjánum. http://www.pmview.com

Re: Vandamál við win xp home

í Windows fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þótt undarlegt megi virðast þá finnst “Knowledge Base” hjá M$! Kansi að þetta geti leitt þig á sporið: http://support.microsoft.com/default.aspx?scid=kb;EN-US;283649 Byrja á að ná í nýjan BIOS, ef það virkar ekki þá prufa linkinn neðst ásíðunni.

Re: Þægilegt

í Rómantík fyrir 21 árum, 1 mánuði
Gott fyrir þig, sérstaklega þar sem þú virðist eiga erfitt með að vera skemmtilegur og vinalegur. Vonandi að þér haldist á henni sem lengst. Efsast þó um það..

Re: E-mail proggy?

í Netið fyrir 21 árum, 1 mánuði
PmMail. http://www.pmmail2000.com/ Eitt af því betra er að maður getur merkt við ruslpóstinn á póstþjóninum og eytt honum þar. Hef notað það í 7-8 ár.

Re: Mismunandi minniskubbar í sömu tölvu

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég hef verið með eftirfarandi í rúman mánuð: 256MB Apacer 512MB Kingston 266MHz DDR Engin vandræði:)

Re: DVD spilari til sölu

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hann er “aðeins” á 29.900 hjá Ormsson, nýr..

Re: Shopusa.is

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Bíddu bara með að kaupa þetta í 3-5 vikur (þann tíma sem það tekur að sigla þessu hingað). Þá geturðu farið út í búð hér og fengið hann á svipuðu verði..

Re: Borgar sig að panta vélbúnað að utan ?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Sama sagan aftur, nú á öðrum stað.

Re: Borgar sig að panta vélbúnað að utan ?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Paste hefur sett inn millibil á eftir “5&br=61&”: http://visir.is/mbd/?MIval=main&bs=15&br =61&gp=1.1&ot=121692&lr=121705&ao=0 Vonandi virkar þetta betur..

Re: Prog Rock

í Gullöldin fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Emerson Lake and Palmer er líka ein af þessum gömlu góðu grúbbum. Þeir eru með heimasíðu á http://www.emersonlakepalmer.com Þar er saga þeirra skráð og linkar á t.d. King Crimson. Þú getur líka leitað á google eftir t.d.: progressive rock roots

Re: Borgar sig að panta vélbúnað að utan ?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég held fólk ætti að láta vera með að gera annað en skoða þetta hjá shopusa. Það var umræða um þetta á innherjum á visir.is um daginn. http://visir.is/mbd/?MIval=main&bs=15&br=61& gp=1.1&ot=121692&lr=121705&ao=0 Frekar myndi ég panta beint frá USA eða DK.

Re: Heimasíða til að sækja pop-mail

í Netið fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þú verður að tala við internetveituna þína og fá þá til að segja hvar þú getur nálgast póstinn þinn með vefráparanum. Þeir sem eru t.d. hjá símanum nota: http://mail.simnet.is/EMAIL Þá skiptir ekki máli hvar í veröldinni þú ert..

Re: DOOH! dragon kassi!

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Tölvulistinn var líka með þessa kassa. Annars er það of lélegt að Hugver eigi þetta ekki til í lausu. Hurðin að framan er það eina sem ég hef út á kassann að setja. Hún virkar ansi “ódýr” í samanburði við restina. Hurðin hjá þér er öruglega ekki sú síðasta sem á eftir að brottna..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok