Skiptir máli hvort maður sé með mismunandi stærðir og gerðir af minniskubbum í sömu tölvu? Þá á ég við merki og stærð, hraðinn er sá sami.

td.. getur komið upp “villa” ef maður er td með 1x128 fra kingston og síðan 2x256 frá einhverju noname?

einhver sagði þetta við mig en ég á erfitt með að trúa þessu.. er þetta rétt?