Ég var að setja upp windows xp home en var með áður win me, það ömurlega drasl. En málið er að helvítis vélin er alltað að frjósa, aðallega þegar ég er á netinu. Prófaði að bæta við minni, var bara með 128 en keypti 256 í viðbót. Er með AMD1000Mhz. Svo koma alltaf sömu villuskilaboðin í Event viewernum: “AMLI: ACPI BIOS is attempting to read from an illegal IO port address (0xcfc), which lies in the 0xcf8 - 0xcff protected address range”.
Hefur einhver grun um hvað gæti verið að. Væri mjög þakklátur ef einhver getur gefið mér upplýsingar um þetta. Er að verða frekar pist á þessu drasli..