Ég verð að seigja að mér finnst metall ekki vera svo mikið í tísku nema hjá “ég er ekki hnakki” hnökkunum, eða allavega ekki hérna uppá Akranesi. Það sem ég á við er að mér sé nokkurn veginn sama hvað sé í tísku, svo lengi sem metall sé það ekki, af því að um leið og metall kemur í tísku þá þarf ég að horfa uppá mína uppáhalds tónlistarstefnu vera gerða að einhverju kjaftæði í nafni gróða. Það er reyndar hellingur af poppi sem er í meiri metal stíl núna, en það er allavega ekki orðið það...