Pælingar og Speki lífsins!

Góðan daginn/Kvöldið!

Í þessu bloggi vil ég fá ykkar skoðun og rökræður yfir eftirfarandi pælingum og tilgátum mínum.

Ég, Laddis, eins og margir vita en sumir hafa ekki hugmynd um. Þá hef ég síðan í 8.bekk grunnskóla spilað tölvuleiki vilt og galið og eyðilagt líf mitt með sora inní óraunhæfum kassa.

Ég byrjaði á Runescape (Eftirsjá0 og fór svo yfir í Wolfenstein: Enemy territory (Eftir sjá, en ekki eins mikil). Og svo að lokum fór ég og sökk Titanic lífmíns og byrjaði í World of Warcraft. (EFTIR SJÁ0. eða þannig. Og eyddi samkvæmt mínum útreikningum u.þ.b 25.000 kr. í þennan heilaþvott og tíma þjóf. En hætti svo loks öllum tölvuleikja sora þann 10.Janúar 2007 síðastliðinn og vegurlegið mislagur uppávið síðan þá og gengið vel en allir eiga sína slæmu og góðu daga og þar á meðal ég.

Eftir þessi um það bil 3 ár í tölvuleikja bransanum ætti maður að vita hitt og þetta um þessa og hina leiki og allt í kringum þá.

Hvað haldið þið? Eitt sinn nörd ávalt nörd eins og sagt er? Ég tel mig vera “Nörd” þótt ég sé ekkert að hanga í tölvuleikjum en þá mun ég alltaf muna eitthvað af þessu öllu alla mína æfi og er enn að leiðbeina byrjendum í vandræðum á spjallforritinu msn. Þótt ég sé ekki “nörd” í dag. Þá hef ég samt alltaf þennan “Nörd” í mér og mun alltaf vera “nörd” innst innan við beinin.



Ég geri myndasögur svona næstum hvern dag, samt ekki alveg, eins og glöggir aðdáendur ættu að vita. Og ég tel það vera eitt af þessum “nörda” eðlum. En hvað finnst ykkur stelpur sem strákar?

Þótt Jói spili tölvuleiki og sé mikill nörd en lítur nokkuð venjulega út, myndu þið ekki horfa fram hjá því og frekar hlusta á innra innsæi og persónuleika heldur en að spá hvað hann/hún gerir í frístundum?

Ef ég hefði aldrei spilað tölvuleiki á æfinni þá þætti mér nokkuð sama þótt stelpan væri með topp einkunir í skóla og alger nerd eða spilaði tölvuleiki en liti bara natural út og væri góð stelpa með góðan persónuleika.



Hafið það sem allra best í lífinu og hvern dag og vonandi að þetta blessast allt saman hjá ykkur elskunar mínar!



Ég vil óska Kristínu og Magnúsi velgengni í sambandi sínu.

Linda, farðu vel með þig og láttu þér líða vel.

Stebbi, stay cool and don't spamm my guestbook, annars labbaru einn í bakaríið! 0

Og allt mitt fólk og þá sem ég þekki, stay on the bright side! ;D



Eysteinn/Laddis/Deidei!

—————

Nýjasta bloggið mitt!

http://blog.central.is/laddis-bloggar//index.php