Arrgh.. já getur vel verið að þetta fari ekkert í ykkur. En vá.. það eru bara Allir að fá sér tunnel núna. Þetta er eins og tribal tatoo æðið hér fyrir nokkrum árum. Nú eru hnakkarnir að fá sér tunnel og guð má vita hvað.

Er seriously að spá í að taka mitt úr..
Hver er ykkar skoðun á málinu?

Bætt við 15. febrúar 2007 - 12:38
Ég er ekki að reyna að stofna til rifrildis við neinn!!! Aðeins að tjá skoðun mína á málinu og á engan hátt að BANNA neinum að fá sér tunnel.

Ekki byrja að rífast, þetta er bara mín skoðun.