Ég er líka bara þannig að ég hef mjög takmarkaða samúð með fólki sem ég þekki ekki, sem er reyndar mjög þæginlegt. Hriðjuverk virka ekki á mig af því að það að eitthvað ókunnugt fólk deyji hræðir mig ekki, og svo get ég haldið áfram að borða þótt ég sjái auglýsingu um sveltandi fólk og svona :D