Að mínu mati besta greinin í keppninni hingað til. Fannst snilld þegar ““Uuuh… níu?” dæsti Tumi og fékk sér kaffi. ” kom upp, af því ég hef lennt í akkurat þessu (ertu kanski smá eltihrellir?) ;P Hinsvegar hló ég mest þegar ég las “Strákarnir þurftu að bíða í hálftíma úti í rútu eftir stelpunum, en þegar þær loksins létu sjá sig brunaði Guðvarður okkar af stað á ný” Af því að ég var að blanda einhverju d þarna inní þar sem það var ekki ;'D