Nei. Það verður án efa höfn nálækt þar sem ég verð. Er það ekki nógu gott fyrir þig eða?! Myndi örugglega koma að hitta þig ef ég væri þarna. Hins vegar gæti það vel gerst að ég væri á leiðinni að hitta þig, myndi byrja að tala við einhvern algjörlega ókunnugann, lenda í filleríi og koma 2 tímum of seint og alveg á rassgatinu :P