Það sem virðist þykja fallegt í dag er skortur á persónueinkennum, eins kjánalegt og það er. Ég get allavega ekki séð það mikinn mun á þessum stelpum sem eru í ungfrú Ísland og svona. Allar með sömu líkamsbyggingu og svipað andlitsfall. Alls ekkert ljótar stelpur eða neitt, en ég sé bara ekkert sérstakt við þær. Svo er líka alltaf jafn svekkjandi að sjá hversu mikið af stelpum sem eru virkilega fallegar eru að reyna að breyta sér til að vera venjulegari… Held það sé bara kominn tími til að...