Einföld stærðfræðileg form þykja almennt falleg, getur lesið nánar um það í svari mínu við greininni. Það á sér hvorki útskýringu í darwinisma né félagsfræði held ég, heldur í byggingu heilans.Ég man þetta ekki nógu vel til að ég geti staðið á því, en mig rámar í það að systir mín hafi verið að tala um það að hún hafi lært í einhverju að fólk sem er í samræmi við þessar formúlur sé auðsjáanlega laust við allar fatlanir og þesshátar, og þar af leiðandi laðist fólk frekar að því. Þar af...