Af því það er fynndin leið til að valda þeim sársauka. Svo er útvarpið einfaldlega það lanngt frá mér þegar ég er að vinna að það væri of mikið truflun að hlaupa og slökkva á því í hvert skipti sem þetta kemur í gang. Og já, mig langar að skafa af þeim húðina fyrir þetta eina lag. Það þíðir ekki að ég ætli að gera það, eða það sé réttlætanlegt, en mig langar það samt