Sælt veri fólkið, eru ekki allir hressir og kátir klukkan um miðja nótt?
Ég vildi bara fá ykkar álit á því sem var að gerast fyrir nokkrum mínútum.

Ég var að keyra heim, ásamt Lobsterman og einhverjum öðrum gaur, og ég var í hringtorgi á 40 km/h, og svo tek ég beygjuna út úr hringtorginu, fæ gíraffa í fat suit á mig og bregður svo mikið að ég slæ rúðuþurkurnar á fullt…fail or not?

Einnig vill ég benda á það að þessi korkur er sponsoraður af Lobsterman “I don't have fun, I have aids /cry”