Ég gæti spurt þig að því sama. Öll mín þekking, þar á meðal sú sem ég nota til að geta tjáð mig, er byggð á einhverri reynslu. Ef ég ætla að fara að efast um mína eigin reynslu þá þarf ég að efast um allt sem ég veit, og það bara tekur því ekki. Annað hvort get ég dæmt út frá eigin reynslu, eða ég er óhæfur til að vinna upplýsingar úr umhverfinu. Það að ég er að svara þér sannar að ég er hæfur til að vinna upplýsingar úr umhverfinu, og þar af leiðandi hæfur til að dæma eftir eigin reynslu....