Var bara að taka dæmi um hvernig ég kem mér vanarlega í vandræði þegar ég lendi á milli í svona rétt/rangt fyrir sér drama. Annars hefur mér sýnst fólk hafa voðalega gaman að því að draga vini sína inn í dramað sitt, svo ég er víst ekkert einn um að lenda í því :P