Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

lillipig
lillipig Notandi frá fornöld 6 stig

Re: 2 miðar á incubus til sölu.

í Músík almennt fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Segjum samþykkt. Hringdu þegar þú sérð þetta í 8654904. Miðunum verður skutlað til þín.

Re: Tolkien safnið þitt

í Tolkien fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Tjah! það er nú spurning….! áður en ég las þetta fannst mér ég eiga mikið af the lord of the rings dóti…! EN, mér finnst það ekki lengur :D:D ;) Ég á… Bækur: LOtR á íslensku og ensku The Hobbit á íslensku, ensku og þýsku (! hef ekki lesið hana á þýsku …því þrátt fyrir mikinn vilja ..(heh) virðist ég ekki ætla að ná þýskri tungu allt of auðveldlega) The Silmarillion á ensku og íslensku. DVD: FOtR og TT extended vercion (stefni á ROtK þegar hún kemur út í extended) VHS: FOtR :) Nú svo á ég...

Re: Dominic Monaghan

í Fræga fólkið fyrir 20 árum
Jájá! Dom er líka uppáhalds leikarinn minn! Hann er algjör snillingur…:):):):) farið á síðuna mína www.folk.is/domfan (það stendur samt ekkert sérstaklega mikið um hann þar, bara nokkurnveginn það sama og stendur í greininni)!! :):):) Allavega góð grein um frábæran leikara!!!!!!

Re: Vonbrigði á byrjun FOTR

í Tolkien fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég er sammála að vissu leiti. Það var auðvitað ekki hægt að gera allt eins, og handritshöfundarnir breyttu aðeins og t.d. las ég um þetta með 17 árin, ef því hefði verið fylgt eftir hefði þurft að fá nýja leikara fyrir Hobbitana fjóra o.s.fv.s (það hefði verið svo mikið mál þetta með að breyta þeim í öllum tökum í 2 ár :P) En annars er þetta rétt, þetta var líka svona í Two towers og the return of the king…en það voru auðvitað gerð ný handrit svo….þetta er í sjálfu sér ekki alveg það...

Re: Jón Sigurðsson

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 7 mánuðum
JÁ ég var bara að skoða þetta…þetta er svo spennandi skiluru :S ;)

Re: Jón Sigurðsson

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Sæll Svalsi. Takk fyryr þessa ritgerð. Hentar vel fyrir þá sem eru að fara að skila inn ritgerð í skólanum??

Re: Horfirðu OF mikið á Friends?

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
wow! þetta fitta einmitt við mig. ég á 13 video spólur og kann þær næstum allar utanað! :D:D Það halda samt sumir að það að vera ekta aðdáandi sé að kunna þætti utanað en það er það ekki, ég lærði þá bara utanað af því að ég horfði svo ótrúlega mikið á þetta. Það eru nokkrar myndir í herberginu mínu en ekkert eitthvað úttroðið. Ég tek spólurnar með til öryggis ef það væri video eða dvd spilari á staðnum. :D

Re: Birgitta Haukdal!!!

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 7 mánuðum
ég er sammála, ekki eins og hún geti eitthvað gert að því þótt einhverjar stelpur séu að herma eftir fatastílnum hennar!!

Re: Íslenskt viðtal við Matt LeBlanc

í Fræga fólkið fyrir 21 árum
NÁKVÆMLEGA! eruð þið dömmí? hver helduru að geti tekið viðtal við mattleblanc????? þúst, það geta allir samið bara eitthvað bull!!

Re: Einar Ágúst með Skítamóral

í Hip hop fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég verð að segja að flestri íslenskir rapp textar séu bull, það er ekkert samhengi í þessu! Ég er ekki að segja að allir séu það, enda eru textarnir hjá rottweiler fínir, enda er þar fagfólk sem á heiðurinn af lögunum, en sumt er algjört bull!¨!

Re: Að stinga hausnum í sandinn...

í Hátíðir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
í alvöru talað!! Jólin eru sko ekki til þess að tala um í neikvæðni….! En það er samt allveg rétt….að jólin eru farin að snúast út í öfgar og græðgi hjá búðareigendum…….!! Og sumir koma illa út úr jólunum peningalega séð!! Allir að missa sig í Kringlunni, kaupa allt sem maður sér í jólagjafir….kaupa að borða yfir allar hátíðarnar…..brjálast í jólaskrauti, hreingerningum og stressi….og aðal málið gleimist……hvers vegna jólin eru!!! Og ég meira að segja spurði litla frænku um daginn…..veistu...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok