Jámm, flestir hrossabændur segja það.. Og það er líka eins með hesta og hunda, það ætti ekki að breyta um nafn, því hesturinn er “vanur” nafninu sínu.. Annars er allt í lagi að kalla hestanna eitthvað annað.. Eins og með Kvist minn, kannski ég fari að kalla hann annað þegar ég byrja að þekkja hann eitthvað meira en ég geri í dag ;P Og svo líka ef nafnið á hestinum passar ekki við hestinn, þá er ábygilega í lagi að skifta.. Eða mér finnst það :p – Lilje :)