ÉG get ekki horft á þetta, ég er viss um að ég hef séð þetta samt áður. Í einu myndbandinu sem ég hef séð þar sem svona “kúrekar” eru að sparka í hrossið eftir að það dettur niður af þreyttu.. og ber það sundur og samann. Helvítis heimska fólk, svo voru þarna líka kálfar og naut og þeir lömdu þau líka.. Hvað er málið með fólk.. Getur það ekki frekar bara farið heim til sín að skera sig en nei í staðinn fara þeir að berja málleysingjanna, þannig séð dýr.